0
0
Fork 0
mirror of https://github.com/nextcloud/server.git synced 2025-02-07 09:59:46 +00:00
nextcloud_server/apps/files_sharing/l10n/is.js
Nextcloud bot 271552d70d
Fix(l10n): Update translations from Transifex
Signed-off-by: Nextcloud bot <bot@nextcloud.com>
2025-01-29 00:22:04 +00:00

395 lines
28 KiB
JavaScript

OC.L10N.register(
"files_sharing",
{
"File shares" : "Skráasameignir",
"Downloaded via public link" : "Náð í með almenningstengli",
"Downloaded by {email}" : "Náð í með {email}",
"{file} downloaded via public link" : "{file} sótt með almenningstengli",
"{email} downloaded {file}" : "{email} sótti {file}",
"Shared with group {group}" : "Deilt með hópnum {group}",
"Removed share for group {group}" : "Fjarlægði sameign af hópnum {group}",
"{actor} shared with group {group}" : "{actor} deildi með hópnum {group}",
"{actor} removed share for group {group}" : "{actor} fjarlægði sameign af hópnum {group}",
"Share for group {group} expired" : "Sameign fyrir hópinn {group} er útrunnin",
"You shared {file} with group {group}" : "Þú deildir {file} með hópnum {group}",
"You removed group {group} from {file}" : "Þú fjarlægðir hópinn {group} af {file}",
"{actor} shared {file} with group {group}" : "{actor} deildi {file} með hópnum {group}",
"{actor} removed group {group} from {file}" : "{actor} fjarlægði hópinn {group} af {file}",
"Share for file {file} with group {group} expired" : "Sameign fyrir skrána{file} með hópnum {group} er útrunnin",
"Shared as public link" : "Deilt sem almenningstengill",
"Removed public link" : "Fjarlægði almenningstengil",
"Public link expired" : "Almenningstengill er útrunninn",
"{actor} shared as public link" : "{actor} deildi sem almenningstengill",
"{actor} removed public link" : "{actor} fjarlægði almenningstengil",
"Public link of {actor} expired" : "Almenningstengill {actor} er útrunninn",
"You shared {file} as public link" : "Þú deildir {file} sem almenningstengli",
"You removed public link for {file}" : "Þú fjarlægðir almenningstengilinn fyrir {file}",
"Public link expired for {file}" : "Almenningstengill er útrunninn fyrir {file}",
"{actor} shared {file} as public link" : "{actor} deildi {file} sem almenningstengli",
"{actor} removed public link for {file}" : "{actor} fjarlægði almenningstengil fyrir {file}",
"Public link of {actor} for {file} expired" : "Almenningstengill frá {actor} fyrir {file} er útrunninn",
"{user} accepted the remote share" : "{user} samþykkti fjartengda sameign",
"{user} declined the remote share" : "{user} hafnaði fjartengdri sameign",
"You received a new remote share {file} from {user}" : "Þú tókst við nýrri fjartengdri sameign {file} frá {user}",
"{user} accepted the remote share of {file}" : "{user} samþykkti fjartengdu sameignina {file}",
"{user} declined the remote share of {file}" : "{user} hafnaði fjartengdu sameigninni {file}",
"{user} unshared {file} from you" : "{user} tók af deilingu á {file} frá þér",
"Shared with {user}" : "Deilt með {user}",
"Removed share for {user}" : "Fjarlægði deilingu með {user}",
"You removed yourself" : "Þú fjarlægðir sjálfan þig",
"{actor} removed themselves" : "{actor} fjarlægði sig sjálfan",
"{actor} shared with {user}" : "{actor} deildi með {user}",
"{actor} removed share for {user}" : "{actor} fjarlægði deilingu með {user}",
"Shared by {actor}" : "Deilt af {actor}",
"{actor} removed share" : "{actor} fjarlægði deilingu",
"Share for {user} expired" : "Sameign fyrir {user} er útrunnin",
"Share expired" : "Sameignin er útrunnin",
"You shared {file} with {user}" : "Þú deildir {file} með {user}",
"You removed {user} from {file}" : "Þú fjarlægðir {user} af {file}",
"You removed yourself from {file}" : "Þú fjarlægðir sjálfan þig af {file}",
"{actor} removed themselves from {file}" : "{actor} fjarlægði sig sjálfan af {file}",
"{actor} shared {file} with {user}" : "{actor} deildi {file} með {user}",
"{actor} removed {user} from {file}" : "{actor} fjarlægði {user} af {file}",
"{actor} shared {file} with you" : "{actor} deildi {file} með þér",
"{actor} removed you from the share named {file}" : "{actor} fjarlægði þig af sameign með heitinu {file}",
"Share for file {file} with {user} expired" : "Sameign fyrir skrána {file} með {user} er útrunnin",
"Share for file {file} expired" : "Sameign fyrir skrána {file} er útrunnin",
"A file or folder shared by mail or by public link was <strong>downloaded</strong>" : "Skrá eða mappa sem deilt var með tölvupósti eða almenningstengli var <strong>sótt</strong>",
"A file or folder was shared from <strong>another server</strong>" : "Skjali eða möppu hefur verið deilt <strong>frá öðrum þjóni</strong>",
"Sharing" : "Deiling",
"A file or folder has been <strong>shared</strong>" : "Skjali eða möppu hefur verið <strong>deilt</strong>",
"Shared link" : "Deilitengill",
"Wrong share ID, share does not exist" : "Rangt auðkenni sameignar, sameign er ekki til",
"Could not delete share" : "Tókst ekki að eyða sameign",
"Please specify a file or folder path" : "Tiltaktu skrá eða slóð á möppu",
"Wrong path, file/folder does not exist" : "Röng slóð, skráin/mappan er ekki til",
"Could not create share" : "Ekki tókst að búa til sameign",
"Please specify a valid account to share with" : "Tilgreindu gildan aðgang til að nota til að deila",
"Group sharing is disabled by the administrator" : "Deiling innan hóps hefur verið gerð óvirk af kerfisstjóra.",
"Please specify a valid group" : "Settu inn gildan hóp",
"Public link sharing is disabled by the administrator" : "Deiling opinberra sameignartengla hefur verið gerð óvirk af kerfisstjóra.",
"Please specify a valid email address" : "Tilgreindu gilt tölvupóstfang",
"Sharing %s sending the password by Nextcloud Talk failed because Nextcloud Talk is not enabled" : "Deiling á %s með því að senda lykilorð með Nextcloud Talk mistókst því að Nextcloud Talk er ekki virkt",
"Sharing %1$s failed because the back end does not allow shares from type %2$s" : "Deiling %1$s mistókst, því bakvinnslukerfið leyfir ekki sameignir af gerðinni %2$s",
"Please specify a valid federated account ID" : "Tilgreindu gilt skýjasambandsauðkenni aðgangs",
"Please specify a valid federated group ID" : "Skilgreindu gilt skýjasambandsauðkenni hóps",
"Please specify a valid team" : "Settu inn gilt teymi",
"Sharing %s failed because the back end does not support room shares" : "Deiling %s mistókst því bakvinnslukerfið leyfir ekki spjallsvæðasameignir",
"Sharing %s failed because the back end does not support ScienceMesh shares" : "Deiling %s mistókst því bakvinnslukerfið leyfir ekki ScienceMesh-sameignir",
"Unknown share type" : "Óþekkt tegund sameignar",
"Not a directory" : "Er ekki mappa",
"Could not lock node" : "Gat ekki læst hnút",
"Public upload is only possible for publicly shared folders" : "Opinber innsending er einungis möguleg í möppur sem er deilt opinberlega",
"Share must at least have READ or CREATE permissions" : "Sameign verður að hafa að minnsta kosti LESA eða ÚTBÚA heimildir",
"Share must have READ permission if UPDATE or DELETE permission is set" : "Sameign verður að hafa LESA heimild ef UPPFÆRA eða EYÐA heimildir eru veittar",
"Public upload disabled by the administrator" : "Opinber innsending hefur verið gerð óvirk af kerfisstjóra.",
"Could not lock path" : "Gat ekki læst slóð",
"no sharing rights on this item" : "engin heimild til deilingar þessu atriði",
"You are not allowed to edit incoming shares" : "Þú hefur ekki heimild til að breyta innkomandi sameignum",
"Wrong or no update parameter given" : "Rangt eða ekkert uppfærsluviðfang gefið",
"\"Sending the password by Nextcloud Talk\" for sharing a file or folder failed because Nextcloud Talk is not enabled." : "Deiling með því að senda lykilorð með Nextcloud Talk til að deila skrá eða möppu mistókst því að Nextcloud Talk er ekki virkt.",
"Invalid date. Format must be YYYY-MM-DD" : "Ógild dagsetning. Sniðið verður að vera ÁÁÁÁ-MM-DD",
"No sharing rights on this item" : "Engin heimild til deilingar þessu atriði",
"You are not allowed to send mail notifications" : "Þú hefur ekki heimild til að senda tilkynningar í tölvupósti",
"Wrong password" : "Rangt lykilorð",
"Error while sending mail notification" : "Villa við að senda tilkynningu í tölvupósti",
"Failed to generate a unique token" : "Mistókst að búa til einstakt teikn",
"This share does not exist or is no longer available" : "Þessi sameign er ekki til eða ekki lengur tiltæk",
"shared by %s" : "Deilt af %s",
"Download" : "Sækja",
"Add to your %s" : "Bæta við þitt %s",
"Direct link" : "Beinn tengill",
"Share API is disabled" : "Deilingar-API er óvirkt",
"File sharing" : "Skráadeiling",
"Share will expire tomorrow" : "Sameignin rennur út á morgun",
"Your share of {node} will expire tomorrow" : "Sameign þín á {node} rennur út á morgun",
"You received {share} as a share by {user}" : "Þú tókst við {share} sem sameign frá {user}",
"You received {share} to group {group} as a share by {user}" : "Þú tókst við {share} fyrir hópinn {group} sem sameign frá {user}",
"Accept" : "Samþykkja",
"Decline" : "Hafna",
"Remember to upload the files to %s" : "Mundu að senda skrárnar inn til %s",
"Open \"%s\"" : "Opna \"%s\"",
"People" : "Fólk",
"Filter accounts" : "Sía aðganga",
"When should the request expire?" : "Hvenær á beiðnin að renna út?",
"Expiration date" : "Gildir til",
"Select a date" : "Veldu dagsetningu",
"What password should be used for the request?" : "Hvaða lykilorð á að nota fyrir beiðnina?",
"Set a password" : "Setja lykilorð",
"Password" : "Lykilorð",
"Enter a valid password" : "Settu inn gilt lykilorð",
"Generate a new password" : "Útbúa nýtt lykilorð",
"Your administrator has enforced a password protection." : "Kerfisstjórinn þinn hefur krafist verndunar með lykilorði.",
"The request will expire on {date} at midnight and will be password protected." : "Beiðnin mun renna út þann {date} á miðnætti og verður varin með lykilorði.",
"The request will expire on {date} at midnight." : "Beiðnin mun renna út þann {date} á miðnætti.",
"The request will be password protected." : "Beiðnin verður varin með lykilorði.",
"Share link" : "Tengill á sameign",
"Copy to clipboard" : "Afrita á klippispjald",
"Send link via email" : "Senda tengil með tölvupósti",
"Enter an email address or paste a list" : "Settu inn tölvupóstfang eða límdu inn lista",
"Remove email" : "Fjarlægja tölvupóstfang",
"Link copied to clipboard" : "Tengill afritaður á klippispjald",
"Email already added" : "Tölvupóstfangi þegar bætt við",
"Invalid email address" : "Ógilt tölvupóstfang",
"_{count} email address already added_::_{count} email addresses already added_" : ["{count} tölvupóstfangi þegar bætt við","{count} tölvupóstföngum þegar bætt við"],
"_{count} email address added_::_{count} email addresses added_" : ["{count} tölvupóstfangi bætt við","{count} tölvupóstföngum bætt við"],
"What are you requesting?" : "Hvað ertu að biðja um?",
"Request subject" : "Viðfangsefni beiðnar",
"Where should these files go?" : "Hvert ættu þessar skrár að fara?",
"Upload destination" : "Áfangastaður innsendinga",
"Select a destination" : "Veldu áfangastað",
"Revert to default" : "Endurstilla á sjálfgefið",
"Add a note" : "Bæta við minnispunkti",
"Note for recipient" : "Minnispunktur til viðtakanda",
"Add a note to help people understand what you are requesting." : "Bættu við minnispunkti svo fólk viti að um hvað þú sért að biðja.",
"Select" : "Velja",
"Create a file request" : "Útbúa beiðni um skrá",
"File request created" : "Beiðni um skrá útbúin",
"File request" : "Beiðni um skrá",
"Previous step" : "Fyrra skref",
"Cancel" : "Hætta við",
"Cancel the file request creation" : "Hætta við gerð beiðnar um skrá",
"Close without sending emails" : "Loka án þess að senda tölvupósta",
"Close" : "Loka",
"Continue" : "Halda áfram",
"Error creating the share: {errorMessage}" : "Villa kom upp við að búa til sameignina: {errorMessage}",
"Error creating the share" : "Villa við að búa til sameignina",
"Error sending emails: {errorMessage}" : "Villa við að senda tölvupósta: {errorMessage}",
"Error sending emails" : "Villa við að senda tölvupósta",
"_Send email and close_::_Send {count} emails and close_" : ["Senda tölvupóst og loka","Senda {count} tölvupósta og loka"],
"Error while toggling options" : "Villa við að víxla valkostum",
"Set default folder for accepted shares" : "Stilltu sjáfgefna möppu fyrir samþykktar sameignir",
"Reset" : "Endurstilla",
"Reset folder to system default" : "Frumstilla möppu á sjálfgefna í kerfinu",
"Choose a default folder for accepted shares" : "Veldu sjáfgefna möppu fyrir samþykktar sameignir",
"Invalid path selected" : "Ógild slóð valin",
"Unknown error" : "Óþekkt villa",
"Open Sharing Details" : "Opna nánari upplýsingar um deilingu",
"group" : "hópur",
"conversation" : "samtal",
"remote" : "fjartengt",
"remote group" : "fjartengdur hópur",
"guest" : "gestanotandi",
"by {initiator}" : "af {initiator}",
"Shared with the group {user} by {owner}" : "Deilt með hópnum {user} af {owner}",
"Shared with the conversation {user} by {owner}" : "Deilt með þér í samtali við {user} af {owner}",
"Shared with {user} by {owner}" : "Deilt með {user} af {owner}",
"Added by {initiator}" : "Bætt við af {initiator}",
"Via “{folder}”" : "Í gegnum “{folder}”",
"Unshare" : "Hætta deilingu",
"Internal link" : "Innri tengill",
"Cannot copy, please copy the link manually" : "Mistókst að afrita, afritaðu tengilinn handvirkt",
"Copy internal link to clipboard" : "Afrita innri tengil á klippispjald",
"Only works for people with access to this folder" : "Virkar bara fyrir fólk sem hefur aðgang að þessari möppu",
"Only works for people with access to this file" : "Virkar bara fyrir fólk sem hefur aðgang að þessari skrá",
"Link copied" : "Tengill afritaður",
"Please enter the following required information before creating the share" : "Settu inn eftirfarandi nauðsynlegar upplýsingar áður en þú býrð til sameignina",
"Password protection (enforced)" : "Verndun með lykilorði (nauðsynleg)",
"Password protection" : "Verndun með lykilorði",
"Enter a password" : "Settu inn lykilorð",
"Enable link expiration (enforced)" : "Virkja gildistíma tengils (nauðsynlegt)",
"Enable link expiration" : "Virkja gildistíma tengils",
"Enter expiration date (enforced)" : "Settu inn gildistíma (nauðsynlegt)",
"Enter expiration date" : "Settu inn gildistíma",
"Create share" : "Búa til sameign",
"Customize link" : "Sérsníða tengil",
"Generate QR code" : "Útbúa QR-kóða",
"Add another link" : "Bæta við öðrum tengli",
"Create a new share link" : "Búa til nýjan tengil á sameign",
"{shareWith} by {initiator}" : "{shareWith} af {initiator}",
"Shared via link by {initiator}" : "Deilt með tengli af {initiator}",
"File request ({label})" : "Beiðni um skrá ({label})",
"Mail share ({label})" : "Deilt með tölvupósti ({label})",
"Share link ({label})" : "Tengill á sameign ({label})",
"Mail share" : "Deiling með tölvupósti",
"Share link ({index})" : "Tengill á sameign ({index})",
"Create public link" : "Búa til opinberan tengil",
"Actions for \"{title}\"" : "Aðgerðir fyrir \"{title}\"",
"Copy public link of \"{title}\" to clipboard" : "Afrita opinberan tengil \"{title}\" á klippispjald",
"Error, please enter proper password and/or expiration date" : "Villa, settu inn alvöru lykilorð og/eða gildisdagsetningu",
"Link share created" : "Sameign í gegnum tengil útbúin",
"Error while creating the share" : "Villa kom upp við að búa til sameignina",
"View only" : "Einungis skoða",
"Can edit" : "Getur breytt",
"Custom permissions" : "Sérsniðnar heimildir",
"Resharing is not allowed" : "Endurdeiling er ekki leyfð",
"Name or email …" : "Nafn eða tölvupóstfang …",
"Name, email, or Federated Cloud ID …" : "Nafn, tölvupóstfang eða skýjasambandsauðkenni (Federated Cloud ID) …",
"Searching …" : "Leita …",
"No elements found." : "Engin stök fundust.",
"Search globally" : "Leita allstaðar",
"Guest" : "Gestur",
"Group" : "Hópur",
"Email" : "Tölvupóstur",
"Team" : "Teymi",
"Talk conversation" : "Samtal í Talk-spjalli",
"Deck board" : "Deck-borð",
"ScienceMesh" : "ScienceMesh",
"on {server}" : "á {server}",
"Note from" : "Minnispunktur frá",
"Note:" : "Athugaðu:",
"File drop" : "Slepping skráa",
"Upload files to {foldername}." : "Senda skrár inn í {foldername}.",
"By uploading files, you agree to the terms of service." : "Með því að senda inn skrár, samþykkir þú þjónustuskilmálana.",
"View terms of service" : "Skoða þjónustuskilmála",
"Terms of service" : "Þjónustuskilmálar",
"{ownerDisplayName} shared a folder with you." : "{ownerDisplayName} deildi möppu með þér.",
"To upload files, you need to provide your name first." : "Til að senda inn skrár þarftu fyrst að gefa upp nafnið þitt.",
"Nickname" : "Stuttnefni",
"Enter your nickname" : "Settu inn gælunafnið þitt",
"Upload files to {folder}" : "Senda skrár inn í {folder}",
"Submit name" : "Nafn við innsendingu",
"Allow upload and editing" : "Leyfa innsendingu og breytingar",
"Allow editing" : "Leyfa breytingar",
"Upload only" : "Einungis innsending",
"Advanced settings" : "Ítarlegri valkostir",
"Share label" : "Merking á sameign",
"Generating…" : "Útbý…",
"Generate new token" : "Búa til nýtt teikn",
"Set password" : "Stilltu lykilorð",
"Password expires {passwordExpirationTime}" : "Lykilorð rennur út {passwordExpirationTime}",
"Password expired" : "Lykilorð er útrunnið",
"Video verification" : "Sannvottun í myndskeiði",
"Expiration date (enforced)" : "Gildistími (nauðsynlegur)",
"Set expiration date" : "Setja gildistíma",
"Hide download" : "Fela niðurhal",
"Allow download and sync" : "Leyfa niðurhal og samstillingu",
"Note to recipient" : "Minnispunktur til viðtakanda",
"Enter a note for the share recipient" : "Settu inn minnispunkt til viðtakanda sameignar",
"Read" : "Lesa",
"Create" : "Búa til",
"Edit" : "Breyta",
"Share" : "Deila",
"Delete" : "Eyða",
"Delete share" : "Eyða sameign",
"Share with {userName}" : "Deila með {userName}",
"Share with email {email}" : "Deila í tölvupósti með {email}",
"Share with group" : "Deila með hópi",
"Share in conversation" : "Deila í samtali",
"Share with {user} on remote server {server}" : "Deila með {user} á fjartengda þjóninum {server}",
"Share with remote group" : "Deila með fjartengdum hópi",
"Share with guest" : "Deila með gesti",
"Update share" : "Uppfæra sameign",
"Save share" : "Vista sameign",
"Replace current password" : "Skipta út fyrirliggjandi lykilorði",
"Failed to generate a new token" : "Mistókst að búa til nýtt teikn",
"Others with access" : "Aðrir með aðgang",
"No other accounts with access found" : "Engir aðrir notendur með aðgang fundust",
"Toggle list of others with access to this directory" : "Víxla af/á lista yfir aðra með aðgang að þessari möppu",
"Toggle list of others with access to this file" : "Víxla af/á lista yfir aðra með aðgang að þessari skrá",
"Unable to fetch inherited shares" : "Mistókst að sækja erfðar sameignir",
"Link shares" : "Sameignartenglar",
"Shares" : "Sameignir",
"Internal shares" : "Innri sameignir",
"Internal shares explanation" : "Útskýring á innri sameignum",
"Share with accounts and teams" : "Deila með notendaaðgöngum og teymum",
"External shares" : "Utanaðkomandi sameignir",
"External shares explanation" : "Útskýring á utanaðkomandi sameignum",
"Email, federated cloud id" : "Tölvupóstfang, skýjasambandsauðkenni (Federated Cloud ID)",
"Additional shares" : "Viðbótarsameignir",
"Additional shares explanation" : "Útskýring á viðbótarsameignum",
"Unable to load the shares list" : "Mistókst aði hlaða inn lista yfir sameignir",
"Expires {relativetime}" : "Rennur út {relativetime}",
"this share just expired." : "Þessi sameign var að renna út.",
"Shared with you by {owner}" : "Deilt með þér af {owner}",
"_The following email address is not valid: {emails}_::_The following email addresses are not valid: {emails}_" : ["Eftirfarandi tölvupóstfang er ógilt: {emails}","Eftirfarandi tölvupóstföng eru ógild: {emails}"],
"Link to a file" : "Tengill í skrá",
"_Accept share_::_Accept shares_" : ["Samþykkja sameign","Samþykkja sameignir"],
"Open in Files" : "Opna í skráaforritinu",
"_Reject share_::_Reject shares_" : ["Hafna sameign","Hafna sameignum"],
"_Restore share_::_Restore shares_" : ["Endurheimta sameign","Endurheimta sameignir"],
"Shared" : "Deilt",
"Shared by {ownerDisplayName}" : "Deilt af {ownerDisplayName}",
"Shared multiple times with different people" : "Deilt mörgum sinnum með mismunandi fólki",
"Show sharing options" : "Birta valkostir deilingar",
"Shared with others" : "Deilt með öðrum",
"Create file request" : "Útbúa beiðni um skrá",
"Upload files to {foldername}" : "Senda skrár inn í {foldername}",
"Public file share" : "Opinber skráasameign",
"Publicly shared file." : "Skrá deilt opinberlega.",
"No file" : "Engin skrá",
"The file shared with you will show up here" : "Skráin sem deilt er með þér birtist hér",
"Public share" : "Opinber sameign",
"Publicly shared files." : "Skrár deilt opinberlega.",
"No files" : "Engar skrár",
"Files and folders shared with you will show up here" : "Skrár og möppur sem deilt er með þér birtast hér",
"Overview of shared files." : "Yfirlit yfir deildar skrár.",
"No shares" : "Engar sameignir",
"Files and folders you shared or have been shared with you will show up here" : "Skrár og möppur sem þú hefur deilt eða aðrir deila með þér birtast hér",
"Shared with you" : "Deilt með þér",
"List of files that are shared with you." : "Listi yfir skrár sem er deilt með þér.",
"Nothing shared with you yet" : "Engu deilt með þér ennþá",
"Files and folders others shared with you will show up here" : "Skrár og möppur sem aðrir hafa deilt með þér birtast hér",
"List of files that you shared with others." : "Listi yfir skrár sem þú hefur deilt með öðrum.",
"Nothing shared yet" : "Engu deilt ennþá",
"Files and folders you shared will show up here" : "Skrár og möppur sem þú hefur deilt birtast hér",
"Shared by link" : "Deilt með tengli",
"List of files that are shared by link." : "Listi yfir skrár sem er deilt með tengli.",
"No shared links" : "Engir sameignartenglar",
"Files and folders you shared by link will show up here" : "Skrár og möppur sem þú hefur deilt í gegnum tengil birtast hér",
"File requests" : "Beiðnir um skrár",
"List of file requests." : "Listi yfir beiðnir um skrár.",
"No file requests" : "Engar beiðnir um skrár",
"File requests you have created will show up here" : "Beiðnir um skrár sem þú hefur útbúið munu birtast hér",
"Deleted shares" : "Eyddar sameignir",
"List of shares you left." : "Listi yfir sameignir sem þú hefur yfirgefið.",
"No deleted shares" : "Engar eyddar sameignir",
"Shares you have left will show up here" : "Sameignir sem þú hefur yfirgefið munu birtast hér",
"Pending shares" : "Sameignir í bið",
"List of unapproved shares." : "Listi yfir ósamþykktar sameignir.",
"No pending shares" : "Engar sameignir í bið",
"Shares you have received but not approved will show up here" : "Sameignir sem þú hefur fengið en ekki samþykkt munu birtast hér",
"Error updating the share: {errorMessage}" : "Villa kom upp við að uppfæra sameignina: {errorMessage}",
"Error updating the share" : "Villa við að uppfæra sameignina",
"File \"{path}\" has been unshared" : "Skráin \"{path}\" hefur verið tekin úr deilingu",
"Folder \"{path}\" has been unshared" : "Mappan \"{path}\" hefur verið tekin úr deilingu",
"Could not update share" : "Gat ekki uppfært sameign",
"Share saved" : "Sameign vistuð",
"Share expiry date saved" : "Gildistími sameignar vistaður",
"Share label saved" : "Merking sameignar vistuð",
"Share note for recipient saved" : "Minnispunktur til viðtakanda sameignar vistaður",
"Share password saved" : "Lykilorð sameignar vistað",
"Share permissions saved" : "Heimildir sameignar vistaðar",
"Shared by" : "Deilt af",
"Shared with" : "Deilt með",
"Password created successfully" : "Tókst að búa til lykilorð",
"Error generating password from password policy" : "Villa við að útbúa lykilorð út frá lykilorðastefnu",
"Shared with you and the group {group} by {owner}" : "Deilt með þér og hópnum {group} af {owner}",
"Shared with you and {circle} by {owner}" : "Deilt með þér og {circle} af {owner}",
"Shared with you and the conversation {conversation} by {owner}" : "Deilt með þér og samtalinu {conversation} af {owner}",
"Shared with you in a conversation by {owner}" : "Deilt með þér í samtali af {owner}",
"Share note" : "Deila minnispunkti",
"Show list view" : "Birta listasýn",
"Show grid view" : "Birta reitasýn",
"Upload files to %s" : "Senda inn skrár á %s",
"%s shared a folder with you." : "%s deildi möppu með þér.",
"Note" : "Minnispunktur",
"Select or drop files" : "Veldu eða slepptu skrám",
"Uploading files" : "Sendi inn skrár",
"Uploaded files:" : "Innsendar skrár:",
"By uploading files, you agree to the %1$sterms of service%2$s." : "Með því að senda inn skrár, samþykkir þú %1$sþjónustuskilmálana%2$s.",
"Share not found" : "Sameign fannst ekki",
"Back to %s" : "Til baka í %s",
"Add to your Nextcloud" : "Bæta í þitt eigið Nextcloud",
"Waiting…" : "Bíð…",
"error" : "villa",
"finished" : "lokið",
"This will stop your current uploads." : "Þetta mun stöðva núverandi innsendingar þínar.",
"Move or copy" : "Færa eða afrita",
"You can upload into this folder" : "Þú getur sent inn skrár í þessa möppu",
"No compatible server found at {remote}" : "Enginn samhæfður vefþjónn fannst á {remote}",
"Invalid server URL" : "Ógild URI-slóð vefþjóns",
"Failed to add the public link to your Nextcloud" : "Mistókst að bæta opinberum tengli í þitt eigið Nextcloud",
"Files" : "Skrár",
"Invalid permissions" : "Ógildar aðgangsheimildir",
"Download all files" : "Sækja allar skrár",
"Search for share recipients" : "Leita að viðtakendum sameignar",
"No recommendations. Start typing." : "Engar tillögur. Byrjaðu að skrifa.",
"Allow download" : "Leyfa niðurhal",
"Share expire date saved" : "Lokagildistími sameignar vistaður",
"You are not allowed to edit link shares that you don't own" : "Þú hefur ekki heimild til að breyta tenglum á sameignir sem þú átt ekki.",
"_1 email address already added_::_{count} email addresses already added_" : ["1 tölvupóstfangi þegar bætt við","{count} tölvupóstföngum þegar bætt við"],
"_1 email address added_::_{count} email addresses added_" : ["1 tölvupóstfangi bætt við","{count} tölvupóstföngum bætt við"],
"Enter your name" : "Settu inn nafnið þitt"
},
"nplurals=2; plural=(n % 10 != 1 || n % 100 == 11);");